Collection: Barnasvuntur

Barnasvunturnar eru 70cm að lengd og 60 cm að breidd, með einföldum vasa. 

Þessar svuntur henta fyrir öll börn og jafnvel smávaxið fullorðið fólk!

 

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.