Collection: Innkaupapokar, tvöfaldir

Tvöfaldir innkaupapokar sem hægt er að hafa á röngunni og þá er annað mynstur.  Þannig getur fólk breytt pokunum eftir stemmningu hverju sinni. 

 

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.