Collection: Hárteygjur

Hárteygjurnar eru 16-20 cm. í þvermál (utanmál)

Teygjan sjálf er 8-10 cm í þvermál (innanmál)

Hárteygjurnar gefa skemmtilega litasprengju í hárið og er hver þeirra einstök. 

 

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.