Collection: Innkaupapokar, einfaldir

Þessir innkaupapokar eru upplagðir í sundið, skreppið eða utanum gjafir. Þeir eru úr einföldu slitsterku efni og földum saumum.

 

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.