Collection: Fullorðinssvuntur

Fullorðinssvunturnar eru 95cm að lengd og 90 cm að breidd með góðum tvískíptum vasa. 
Þetta eru svuntur fyrir öll kyn, allar stærðir og allar týpur af fólki!

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.