Collection: Innkaupapokar

Þessir innkaupapokar voru unnir í samstarfi við Melabúðina og hönnuðina Tinnu og Maríu. Þeir eru með leðri (stundum veganleður) á höldunum. Þetta eru mjög þægilegir pokar, stórir og góðir.

 

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Allur ágóði fer til heimilisins.